Betri Hundar stefnir að því að bjóða upp á mismunandi námskeið á netinu svo allir hafi sömu tækifærin til að taka þátt,
læra og kenna hundinum sínum burt séð frá því hvar menn eru staddir eða hvernig dagurinn er skipulagður.
Net námskeiðin eru samansett af lestrarefni, myndböndum og fyrirlestrum.
Farið er yfir allt sem gert er á venjulegu námskeiði mjög ítarlega til að hægt sé að fá alveg jafn mikið út úr þeim.