Betri Kríli

168 Mínútur

20.000 kr.

7

Betri Kríli er námskeið sem er hannað fyrir fólk sem er annað hvort að fara að fá hvolp eða er nýlega búið að fá hvolp.

Hér er farið yfir ýmsa hluti til að hafa í huga bæði áður en hvolpur kemur inn á heimilið en aðallega hvað þarf að hafa í huga þegar menn eru komnir með hvolp.

Það er farið meðal annars yfir:

  • Heimilið og hvað ber að varast þar meðan hvolpurinn er sem yngstur.
  • Þroskaferli hvolps.
  • Tanntaka.
  • Hvolpaglefs.
  • Hræðslutímabilin - hvað þau eru, hvenær má eiga von á þeim og hvað sé best að gera þar.
  • Næring hvolpa.
  • Umhverfisþjálfun.
  • Félagsmótun.
  • Öryggi hvolps úti.
  • Svefn.
  • Bíllinn.

Reynt er að snerta alla helstu þætti sem felast í fyrstu skrefunum á því að ala upp hvolp.

Námskeiðið inniheldur um 7 stk 10-40 mínútna fyrirlestra og heill hellingur af lestrar efni.

Hér getur þú skráð þig á námskeið

11 Mínútur

mod-1681931006

13 Mínútur

mod-1681931351

15 Mínútur

mod-1681931656

36 Mínútur

mod-1681949438

29 Mínútur

mod-1683334558

30 Mínútur

mod-1683335996

34 Mínútur

mod-1681948030