
EINKATÍMAR
Glímir hundurinn þinn við hegðunarvandamál?
Einkatími gæti verið frábær lausn fyrir þig. Vinn með öll hegðunarvandamál, bæði stór og smá.
Jafnvægi í lífinu
Nútíma hundaþjálfun
Þjálfunar aðferðir sem henta öllum hundum, á öllum aldri!
Einungis notast á við jákvæðar þjálfunaraðferðir út frá einstaklingi.
