Námskeiðið verður einstaklingsmiðað þar sem horft er á hvernig sýnandinn getur bætt sig til þess að ná því besta úr hundinum.
Það er farið yfir ýmsa hluti á námskeiðinu eins og:Elín Elísabet sem sér um kennsluna er með góða reynslu sem sýnandi, hefur verið að sýna allar stærðir af hundum frá 2019 og hefur farið á þó nokkur sýningarnámskeið sjálf, t.d hjá frábæra Hugo Quevedo sem er mjög fróður og reynslu mikill sýnandi, hann hefur komið til íslands nokkrum sinnum með námskeið með mjög góðum árangri.
Námskeiðið verður skipt upp í stærri og minni hunda og verða í heild 4 tímar, 2 í viku.
Leiðbeinandi:
Elín Elísabet Bjarnadóttir