NoseWork 2 Byrjendanámskeið

30.000 kr.

NoseWork 2 er loksins komið!

 

Þetta námskeið hentar þeim sem hafa verið lengi í NoseWork 1 og hafa náð miklum árangri og vilja halda áfram að gera meira með hundinum sínum.

 

Á þessu námskeiði munum við kynna hundinn fyrir nýrri lykt og bæta við viðurkenndri truflandi lykt í íþróttinni.

Í NoseWork 2 breytast reglurnar mikið og er að mörgu að vinna og velta fyrir sér, farið verður yfir alla þá þætti á þessu námskeiði og einnig verða sett upp flóknari og stærri leitarsvæði.

 

Notaðir eru allir fjórir leitarflokkarnir, gámaleit, innanhússleit, utanhússleit og ökutækjaleit, og er þeim breytt samkvæmt reglum NoseWork Club Íslands um NoseWork 2.

 

Allir tímar fara fram bæði inni og úti á Betri Hundar að Grandatröð 5, Hafnarfirði.

 

Leiðbeinandi: Sara Kristin Olrich-White

Dagskrá

No course dates set.