Betri Kríli

12.000 kr.

Betri Kríli er með námskeið sem eru ætluð þeim allra yngstu.

Hvolpa allt að 18 vikna.

Áhersla er lögð á umhverfisþjálfun, félagsmótun, samskipti, slökun og margt fleira skemmtilegt.

 

Þessi aldur fyrir hvolpa er mjög mikilvægur til að mynda jákvæð tengsl við margt sem heimurinn hefur upp á að bjóða, margt sem þeir þurfa að læra að gera við sjálfa sig, allt sem ætti að teljast eðlilegt í lífi þeirra og til að kynnast nýrri fjölskyldu líka.

 

Salurinn er settur upp sem leikvöllur með alls kyns ólíkum áskorunum og þrautum sem hvolpar þurfa að takast á við á skemmtilegan og jákvæðan hátt með sínu fólki.

 

Tímarnir eru í æfingasal Betri Hundar, Grandatröð 5 alla laugardaga kl.12 og/eða 13.

Flott aðstaða í dauðhreinsuðu og vernduðu umhverfi fyrir lítil dýr.

 

Þú getur keypt 4 skiptieða 6 skipti

4 skipti kosta 12.000 kr.

6 skipti kosta 16.000 kr.

 

Þegar fólk hefur greitt fyrir tímann fær það tölvupóst með Facebook-hópi þar sem spurt verður á hverjum þriðjudegi hver ætli að mæta og því þarf að skrá sig í hvern tíma svo við vitum hvað við getum búist við mörgum.

Afbóka þarf með sólarhrings fyrirvara, annars telst það sem eitt skipti.

 

Leiðbeinandi er Katrín Edda Þórðardóttir.

 

 

Dagskrá

No course dates set.