betrihundar
Nov 22, 2020

Afhverju þefa hundar og hvað geta þeir grætt á því.

Hundar þefa út af ofboðslega mörgum ástæðum.
Þef hefur róandi áhrif á hunda, það hægir á hjartslættinum hjá þeim
(www.dogfieldstudy.com/node/1), því meira ákvaft sem þefið er því meira hægir það á
hjartslættinum.
Stressaðir, örir eða hundar sem glíma við kvíða geta grætt mikið á að fá að þefa, þef getur
líka verið mjög góð örvun heima fyrir með gamlan gigtveikan hund eða þegar veðrið
er ekki mönnum (jafnvel hundum) bjóðandi.