Hundaþjálfari og atferlisráðgjafi

Betri Hundar er í eigu Söru Kristínar Olrich-White.
 
 
Sara útskrifaðist úr Stonebridge College árið 2016 sem Veterinary Support Assistant.
Árið 2017 útskrifaðist hún sem NoseWork þjálfari og dómari.
Árið 2016 hóf hún nám í Bretlandi í Sheila Harper ltd – canine education skólanum og útskrifaðist árið 2018 sem hundaþjálfari og atferlisráðgjafi.
Árið 2019 hóf hún framhaldsnám í Sheila Harper ltd - canine education skólanum í hunda atferlisfræði, þaðan útskrifast hún í Október 2020.
 
Hennar áhugi snýr mest að samskiptum hunda, hundum með hegðunarvandamál og NoseWork þjálfun.
71295481_481799202669794_472145131220028
Símanúmer

694 7883

Email
betrihundar svart.png